Opið málþing í Háskóla Íslands

Málþing á vegum Félagsráðgjafardeildar
– Rannsóknar- og samstarfsverkefni HÍ, Riga Stradins University og Háskólans í Uppsölum.

Málþingið fer fram á íslensku og ensku. 

Málþingstjórn: Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor. 

  • 11:30 Léttar veitingar fyrir málþingsgesti
  • 12:00 Setning – Halldór S. Guðmundsson, dósent við Félagsráðgjafardeild HÍ
  • 12:10 Kynningar á niðurstöðum:
    i. Samanburðarrannsóknar á áhrifum Covid-19 á félagslega einangrun og einmanaleika meðal eldra fólks í Lettlandi og á Íslandi. (15 mín). Fyrirlesarar: Madara Miķelsone, doktorsnemi RSU.
    ii. Uppbygging og notagildi vísitölu heilbrigðrar öldrunar (Healthy ageing index) (15 mín).
    Fyrirlesarar: Madara Miķelsone, doktorsnemi og Andrejs Ivanovs yfirmaður og rannsakandi við stofnun tölfræði og Lýðheilsu við RSU.
  • 12:40 Vinnumarkaður eldra fólks og sjálfbærni. Kynning á nýju NordForsk rannsóknarverkefni. (15 mín).
    Fyrirlesarar: Ieva Reine, rannsakandi við deild lýðheilsu og umönnunar við Uppsalaháskóla og rannsakandi hjá stofnun tölfræði og Lýðheilsu við RSU
    og Halldór S. Guðmundsson, dósent við HÍ.
  • 12:55 Spurningar og umræða (10-15 mín).
  • 13:10 Málþingslok, léttar veitingar.

Samstarfsaðilar: Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Riga Stradins University, Uppsala University, Öldrunarfræðafélag Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga.

Deildu þessu á:

Facebook