Opið málþing í Háskóla Íslands

Málþing á vegum Félagsráðgjafardeildar– Rannsóknar- og samstarfsverkefni HÍ, Riga Stradins University og Háskólans í Uppsölum. Málþingið fer fram á íslensku og ensku.  Málþingstjórn: Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor.  Samstarfsaðilar: Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Riga Stradins University, Uppsala University, Öldrunarfræðafélag Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga.