Félagsaðild

Aðild að Öldrunafræðafélagi Íslands kostar 2.150 kr. á ári.

Öldrunarfræðafélag Íslands

  • er opið einstaklingum og stofnunum sem láta sig varða málefni aldraðra
  • markmið félagsins er að vinna að aukinni fræðslu um öldrunarmál og styðja rannsóknir á sviði öldrunarfræða
  • starfrækir Vísindasjóð og auglýsir árlega styrk til umsóknar
  • er aðili að Öldrunarráði Íslands
  • á fulltrúa í stjórn Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala – háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum
  • er aðili að Nordisk Gerontologisk Forum (NGF), Norrænum samtökum öldrunarfræðafélaga. Á vegum þeirra eru norrænar öldrunarfræðaráðstefnur haldnar annað hvert ár, auk þess sem þeir gefa þrisvar á ári út netblaðið GeroNord. Slóðin á vef NGF er: www.geronord.no
  • Árgjald félagsins er 2.150 kr

Senda póst á formann félagsins: [email protected] 

Skráning