Nýtt GeroNord fréttabréf

Nýjasta tölublað GeroNord fréttabréfsins er komið út. Það er hægt að nálgast á vefnum með því að smella á hlekkinn: http://ngf-geronord.se/GeroNord-1-2022.pdf

Í því er að finna fréttir og ýmsar upplýsingar um 26NKG þingið sem haldið verður í Odense í júní. Til að mynda um aðalfyrirlesara, rannsakendur sem fá viðurkenningu á þinginu í formi styrkja og dagskrá þingsins. Jafnframt er sagt frá öldrunarfræðirannsóknum í Danmörku og nýjustu doktorsvörnum á sviðinu þar í landi.

Deildu þessu á:

Facebook