NÁMSTEFNA UM VIÐBRÖGÐ VIÐ OFBELDI GAGNVART ÖLDRUÐU FÓLKI.

Grand Hótel mánudaginn 12. apríl kl. 12:30 – 16:00

oldrun-1
öldrunarráð

12:30 – 13:00 Skráning

13:00 – 13:10 Setning


13:10 – 13:40 Hlutverk starfsmanna öldrunarþjónustu í forvörnum gegn ofbeldi.
Sigrún Ingvarsdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis.


13:40 – 14:00 Aðkoma og úrræði lögreglu.
Elís Kjartansson, lögreglufulltrúi rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi.


14:00 – 14:20 „Er samfélagslegt ofbeldi gagnvart eldra fólki vandamál á Íslandi?”.
Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir.


14:20 – 14:40 Kaffi


14:40 – 15:00 Hversu margir litir eru í litrófi samfélagsins? – Um birtingarmyndir ofbeldis á hjúkrunarheimilum. Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna.

15:00 – 15:20 „Tilfinningalegt ofbeldi gagnvart öldruðum”. Ása Guðmundsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði.

15:20 – 15:40 Úrræði lögræðislaga nr. 71/1997 gegn fjárhagslegri misnotkun aldraðra.
Ásrún Eva Harðardóttir, lögfræðingur og fagstjóri lögráðamála Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu.


Fundarstjóri Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu heim, Velferðarsvið Reykjavíkurborgar.


Skráning: [email protected]
Aðgangur 2.500.- kr. Greiðist við inngang.
Athugið að ekki mögulegt að taka við debet- eða kreditkortum.

Deildu þessu á:

Facebook