NÁMSTEFNA UM VIÐBRÖGÐ VIÐ OFBELDI GAGNVART ÖLDRUÐU FÓLKI.

Grand Hótel mánudaginn 12. apríl kl. 12:30 – 16:00 12:30 – 13:00 Skráning 13:00 – 13:10 Setning 13:10 – 13:40 Hlutverk starfsmanna öldrunarþjónustu í forvörnum gegn ofbeldi.Sigrún Ingvarsdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. 13:40 – 14:00 Aðkoma og úrræði lögreglu.Elís Kjartansson, lögreglufulltrúi rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi. 14:00 – 14:20 „Er samfélagslegt ofbeldi gagnvart eldra fólki […]