Aðalfundur ÖLD 2022

Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands
Miðvikudaginn 20.04.2022 kl.16.30
í Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna á 3. Hæð,
Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar og vísindasjóðs
2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
3. Kosning stjórnar, sbr. 6.gr.
4. Kosning stjórnar Vísindasjóðs félagsins, sbr. 8.gr.
5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga til eins árs
6. Árgjald ákveðið
7. Laga breytingar, sbr. 11.gr.
8. Önnur mál

Að loknum aðalfundi fer fram úthlutun styrkja úr vísindasjóð félagsins.

Deildu þessu á:

Facebook