Sértilboð til félagsmanna í Öldrunarfræðafélagi Íslands VOR 2022

Námskeið á sértilboði fyrir félagsmenn í Öldrunarfræðafélagi Íslands | Kynntu þér málið!

Sértilboð til félagsmanna í Öldrunarfræðafélagi Íslands
VOR 2022

Félagsmönnum í Öldrunarfræðafélagi Íslands býðst 20% afsláttur af tveimur námskeiðum á vormisseri hjá Endurmenntun. Um er að ræða námskeið í öllum námskeiðsflokkum að undanskildum námskeiðum með erlendum sérfræðingum og námskeiðum sem tilheyra lengra námi.  Skráning fer fram á heimasíðu Endurmenntunar. Til að virkja afsláttinn þarf að skrá kóðann EHIOLD22 í reitinn “Athugasemdir”.
Athugið að við skráningu sjáið þið óbreytt námskeiðsverð. Afslátturinn kemur fram á greiðsluseðli. Innivist
Áhrif umhverfis innandyra á líðan og heilsu fólks

Þri. 22. mar. kl. 8:30 – 12:00

Í námskeiðinu verður rætt vítt og breitt um áhrif umhverfis innandyra á líðan og heilsu fólks og verða fjölbreyttar gerðir umhverfis skoðaðar, s.s. heimili, skrifstofuumhverfi, sjúkrahús og skólar. Velt verður vöngum yfir því hvernig bæta megi gæði umhverfis og þannig stuðla að vellíðan og bættri heilsu.
NÁNAR HÉR

Deildu þessu á:

Facebook