STYRKUR VÍSINDASJÓÐS ÖFFÍ

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk fyrir verkefni og rannsóknir á sviði öldrunarfræða.

Skiladagur umsókna er mánudagurinn 7. apríl. Umsóknareyðublað og leiðbeiningar til umsækenda fást með því að senda tölvupóst á netfangið. [email protected]

Umsóknareyðublaði skal skila á rafrænu formi til formanns vísindanefndar félagsins á netfangið:

 [email protected]

Fyrir hönd Öldrunarfræðafélags Íslands

Líney Úlfarsdóttir

Formaður ÖFFÍ

Deildu þessu á:

Share on facebook
Facebook