Fræðslufundur RHLÖ

Næsti fræðslufundur á vegum RHLÖ fjallar um nýja rannsókn á heilsu og líðan umönnunaraðila eldri einstaklinga sem eru þjónustuþegar heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu.
Fyrirlesari dagsins er Sirrý Sif Sigurlaugardóttir félagsráðgjafi MA og formaður stjórnar Öldrunarfræðafélags Íslands.
Allir velkomnir.
Fundurinn verður einnig í beinu streymi á FB síðu Landspítalans og RHLÖ.

Deildu þessu á:

Facebook