AÐALFUNDUR ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS 2016

                       Aðalfundur Öldrunarfræðafélagsins verður haldinn                   fimmtudaginn 17. mars 2016 kl. 17:00- 19:00 á

Hrafnistu í Reykjavík, sal Sjómannadagsráðs

Dagskrá fundar

1.    Skýrsla stjórnar og vísindasjóðs

2.    Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar

3.    Kosning stjórnar, sbr. 6.gr.

4.    Kosning stjórnar vísindasjóðs félagsins, sbr. 8.gr.

5.    Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs

6.    Árgjald ákveðið

7.    Lagabreytingar

8.    Önnur mál

Að loknum aðalfundi fer fram úthlutun styrkja úr Vísindasjóði félagsins.

f.h.stjórnar Öldrunarfræðafélags Íslands

Sigurbjörg Hannesdóttir

formaður

Skilaboð til félagsmanna

Aðalfundarboð munu framvegis verða send á póstföng félagsmanna og auglýst í fjölmiðlum en ekki send í bréfpósti. Vinsamlegast sendið upplýsingar um netföng ykkar til: [email protected]

Deildu þessu á:

Facebook