Málþing – Hvað er í matinn hjá ömmu og afa?

Málþing um hinn þögla vanda vannæringar eldra fólks í heimahúsi.  Málþingið er á vegum Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands og Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala, í samvinnu við Næringarstofu Landspítala, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu og heimaþjónustu Reykjavíkurborgar. Dagskrá Fundarstjórn: Pálmi V. Jónsson Viðburðurinn verður einnig sendur út í beinu streymi: https://eu01web.zoom.us/j/62189703154 Sjá jafnframt […]