Nýtt fréttabréf Norræna öldrunarfræðafélagsins NGF.

Nýjasta útgáfa GeroNord fréttabréfsins, nr.1/2023 hefur verið birt á heimasíðu félagsins. Smellið hér til að lesa í vafra. Einnig er hægt að lesa .pdf skjal hér neðar. Skjalið má vista og senda áfram á áhugasama, til dæmis innan vinnustaðar. Í GeroNord má lesa um næstu Norrænu öldrunarfræðaráðstefnuna, 27 NKG í Stokkhólmi í Svíþjóð sumarið 2024 […]