MÁLÞING OG FYRIRLESTUR. LISTIR OG MENNING SEM MEÐFERÐ: ÍSLENSK SÖFN OG ALZHEIMER.

Listir og menning sem meðferð: Íslensk söfn og alzheimer 19. september 2017 í Salnum í Kópavogi kl. 20:00 Francesca Rosenberg, deildarstjóri fræðsludeildar Nútímalistasafnsins (MoMA) í New York, heldur fyrirlestur um dagskrána „Meet me at MoMA“. 20. september 2017 kl. 13:00–17:00 Málþing og smiðjur. Tjarnarsal Ráðhússins kl. 13:00–15:00 og í Listasafni Íslands kl. 15:00–17:00. Takið dagana frá. […]