TILKYNNING – THE NORDIC GERONTOLOGICAL FEDERATION (NGF) – VERÐLAUN FYRIR EFNILEGAN FRÆÐIMANN Í ÖLDRUNARFRÆÐUM OG RANNSÓKNUM.

Tilkynning – The Nordic Gerontological Federation (NGF) – Verðlaun fyrir efnilegan fræðimann í öldrunarfræðum og rannsóknum.

mynd félag
ngflogo
24oslo 2018

Á norrænu öldrunarráðstefnunni í Osló 2018,  www.24nkg.no, verða veitt viðurkenningarverðlaun fyrir ”efnilegan fræðimann í öldrunarfræðum og/eða rannsóknum”. Þetta er þriðja sinn sem þessi verðlaun eru veitt.

Verðlaunin eru veitt því landi sem halda ráðstefnuna 2020 sem er Ísland. Vegna þessa koma aðeins til greina fræðimenn frá Íslandi.

Óskað er hér með eftir tilnefningum og hafa skal  í huga eftirfarandi skilaboð frá NGF.

 • Tilnefndur fræðimaður er ekki í yfirmannsstöðu og æskilegt er að hafa doktorsgráðu.
 • Meðlimur tengdur NGF getur tilnefnt einstakling til verðlauna. Í tilnefningu verður að gefa upp ástæða fyrir tilnefningunni og ferilskrá viðkomandi. Athugið ekki er hægt að tilnefna sjálfan sig.
 • Tilnefningar verða að vera á ensku og einnig ferilskrá.
 • Í dómnefnd sitja þrír forsetar NGF og formaður vísindanefndar í því landi sem ráðstefnan er haldin og formaður í því landi sem ráðstefnan verður haldin næst.
 • Verðlaunahafinn fær peningaupphæð; 20.000 SEK og heldur fyrirlestur á ráðstefnunni í Osló 2018.
 • Verðlaunahafinn er boðinn á ráðstefnuna í Osló 2018 og þarf ekki að greiða ráðstefnugjaldið. Ferðakostnaður og gisting á meðan ráðstefnu stendur er í boði NGF.
 • Tilnefningar skulu berast forseta NGF; prófessor Marja Jylhä á póstfangið: [email protected] síðasta lagi 27.janúar 2017.
 • Einnig er hægt að senda tilnefningar á formann Öldrunarfræðafélag Íslands á póstfangið; [email protected].

ANNOUNCEMENT – THE NORDIC GERONTOLOGICAL FEDERATION (NGF) PRIZE FOR PROMISING RESEARCHER IN GERONTOLOGY

At the 24th Congress of Gerontology in Oslo, the NGF prize for promising researcher in gerontology will be handed out for the 3rd time.

The prize will be offered to a candidate from the country that will host the next Nordic Congress of Gerontology, which is Iceland. Thus, only candidates from Iceland are eligible this time.

 • The proposed candidate shall not hold a senior position but should preferably have concluded a PhD.
 • A member association of NGF can nominate the candidate to the prize. The proposed nomination must include reasons for nomination and a CV. Self-applications are not accepted.
 • The jury consists of the three presidents of the NGF and the chairs of the scientific committees in the current and for the next congress.
 • The prize-winner will receive an amount of 20.000 SEK and give a lecture at a ceremony during the congress in Oslo.
 • The prize-winner will not pay any registration fee at the 24th congress. Expenses for travel (in economy if by flight) and accommodation during the congress will be paid by NGF.
 • The nomination with all relevant information shall be sent to the NGF president Professor Marja Jylhä by e-mail: //24nkg.no/awards-and-grants/[email protected]“>[email protected] no later than January 27, 2018

Deildu þessu á:

Facebook