TAKIÐ FRÁ DAGANA 3.-6.JÚNÍ 2020

Sæl og blessuð! Verið hjartanlega velkomin á Norrænu ráðstefnuna í öldrunarfræðum sem haldin verður í Reykjavík 3. – 6. júní 2020. Endilega smellið “like” á facebook síðu ráðstefnunnar: 25th Nordic Congress of Gerontology og dreifið henni sem víðast. Heimasíða ráðstefnunar er www.25nkg.is. 

Deildu þessu á:

Facebook