LÝSA 2018

LÝSA – rokkhátíð samtalsins fer fram 7. og 8. september 2018 í Hofi Akureyri.

Markmið hátíðarinnar er að hvetja til uppbyggjandi skoðanaskipta milli almennings, félagasamtaka og stjórnmálafólks. Á LÝSU gefst tækifæri til að varpa ljósi á málefni, eiga í samtali við almenning og ráðamenn og leita eftir stuðningi við hagsmunamál.

Skráning fer fram á heimasíðu Lýsa: http://www.lysa.is/skraning/ 

Sjá nánar á facebooksíðu Lýsa 2018: Farsæl öldrun þrátt fyrir heilsubrest-er hún möguleg?

Deildu þessu á:

Facebook