AÐALFUNDUR ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS 2017

Societas Gerontologica Islandica

oldrun 1

Ágæti félagsmaður                                                                 8. mars 2017

Aðalfundur Öldrunarfræðafélagsins verður haldinn

fimmtudaginn 23. mars 2017 kl. 17:00- 19:00 á

Hrafnistu í Reykjavík, sal Sjómannadagsráðs

Dagskrá fundar

  1. Skýrsla stjórnar og vísindasjóðs
  2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
  3. Kosning stjórnar, sbr. 6.gr.
  4. Kosning stjórnar vísindasjóðs félagsins, sbr. 8.gr.
  5. Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs
  6. Árgjald ákveðið
  7. Lagabreytingar
  8. Önnur mál

Að loknum aðalfundi fer fram úthlutun styrkja úr Vísindasjóði félagsins.

                                                              Fyrir hönd stjórnar Öldrunarfræðafélags Íslands

Sigurbjörg Hannesdóttir

formaður

Deildu þessu á:

Facebook