Aðalfundur ÖLD 2023

Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 24.03.2023 kl.17:00 í fundarsal Heilsugæslunnar Urðarhvarfi að Urðarhvarfi 14 í Kópavogi. Allir velkomnir. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Að loknum aðalfundi fer fram úthlutun styrkja úr vísindasjóð félagsins.

Deildu þessu á:

Facebook