40 ÁRA AFMÆLI ÖFFÍ

Boðskort

Á þessu ári eru 40 ár liðin frá stofnun Öldrunarfræðafélags Íslands 

Af því tilefni verður boðið til gleðskapar fimmtudaginn 28. nóvember, kl. 17:00-19:00

Boðið verður haldið á Hrafnistu í Reykjavík, Helgafell 4.hæð

Dagskrá:

Ávarp formanns félagsins Líneyjar Úlfarsdóttur

Húmor, gleði og góð heilsa – Edda Björgvinsdóttir, leikkona 

Að dagskrá lokinni bjóða Hrafnista og Öldrunarfræðafélag Íslands uppá léttar veitingar

Allir eru velkomnir, en gott væri að heyra frá þeim sem hafa hug á að mæta með því að senda póst á eftirfarandi póstfang:

[email protected]

Deildu þessu á:

Facebook