Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk 2023 – 2027

Kynning úr skýrslunni: Þann 10. maí 2023 samþykkti Alþingi tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023-2027. Þetta skjal er styttri útgáfa af þingsályktuninni. Gögn til grundvallar, útskýringar og orðskýringar má nálgast í þingsályktuninni sjálfri sem finna má á vef Alþingis – smellið hér. Aðgerðaáætlunin byggist á stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og […]