LAGABREYTINGATILLAGA FRÁ STJÓRN ÖFFÍ

Lagabreytingatillaga frá stjórn ÖFFÍ lögð fram á aðalfundi félagsins 13. mars 2019 6. gr. Nefndir Stjórn félagsins skal kosin á aðalfundi til tveggja ára í senn. Stjórn skipa formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnandi auk tveggja varamanna. Kosið er sérstaklega í embætti stjórnarmanna. Enginn má sitja í stjórn lengur en þrjú kjörtímabil í senn, nema […]