NÁMSKEIÐ Í MARS

Heilabilunareining Landspítalans á Landakoti “Ég finn ekki orðin” Málstol sem einkenni í heilabilun Námskeiðið er haldið í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, 101 Reykjavík miðvikudaginn 13. mars 2019 kl. 13:00-16:00 Námskeiðið verður endurtekið fimmtudaginn 14. mars kl. 13:00-16:00 Dagskrá 12:45              Skráning 13:05               Málstol í heilabilun – Helga Eyjólfsdóttir Öldrunarlæknir 13:40               […]