HRUMLEIKI – FRUMLEIKI

 Málstofa með styrkþegum úr Vísindasjóði Öldrunarfræðafélags Íslands í tilefni 45 ára afmælis félagsins. Dagskrá málstofu: Kynning á ÖFFÍ Sigurbjörg Hannesdóttir, iðjuþjálfi og formaður ÖFFÍ Leiðir til að seinka flutningi á stofnun og auka stuðning við fjölskyldur: Samanburðarrannsókn á heimaumönnun aldraðra með heilabilun Margrét Guðnadóttir, doktorsnemi í hjúkrun. Árangur endurhæfingar á hjúkrunarheimili Nanna Guðný Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari. […]