AÐALFUNDUR ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS

Ágæti félagsmaður                                     14. mars 2015 Aðalfundur Öldrunarfræðafélagsins verður haldinn mánudaginn 30. mars 2015 kl. 17:00- 19:00 á Hrafnistu í Reykjavík, sal Sjómannadagsráðs Dagskrá fundar Skýrsla stjórnar og vísindasjóðs Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Kosning stjórnar, sbr. 6.gr. Kosning stjórnar vísindasjóðs félagsins, sbr. 8.gr. Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs Árgjald ákveðið Lagabreytingar Önnur mál Að […]