ÞAKKIR TIL ÞEIRRA SEM FÖGNUÐU MEÐ OKKUR Á 40 ÁRA AFMÆLI

Hátt í 60 gestir komu til að fagna með Öldrunarfræðafélagi Íslands á 40 ára afmæli félagsins sem haldið var á Hrafnistu í Reykjavík þann 28. nóvember síðastliðinn. Mikil gleði var í salnum enda sá fyrirlesari dagsins Edda Börgvinsdóttir til þess að allir lærðu hvernig nota á húmorinn og gleðina í stundum grámóskulegum hversdagsleikanum. Kærar þakki […]