ÓSKAÐ EFTIR ERINDUM Á 21. RÁÐSTEFNU NORRÆNU ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGANNA

21. ráðstefna norrænu öldrunarfræðafélaganna verður haldin dagana 10. – 13. júní 2012 í Kaupmannahöfn. Vísindanefnd ráðstefnunnar óskar eftir erindum á öllum sviðum öldrunarfræða. Eftirfylgjandi eru upplýsingar fyrir áhugasama. Call for proposals for symposia at the 21st Nordic Congress of Gerontology – Dilemmas in Ageing Societies The Scientific Committee of 21st Nordic Congress of Gerontology in Copenhagen […]