Rafrænir fræðslufundir

Hér má finna upptökur af rafrænum fræðslufundum sem félagið stóð fyrir á vormisseri 2025. Fundirnir voru öllum opnir og þátttaka gjaldfrjáls.
Stjórn félagsins hvetur alla áhugasama til að nýta sér fyrirlestrana og deila þeim áfram í fjölbreyttum tilgangi, til fræðslu og umræðu.