STYRKVEITING ÚR VÍSINDASJÓÐI ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS 2017

Stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands veitti fimmtudaginn 23.mars 2017 tvo styrki til verkefna á sviði öldrunarmála sem unnin verða á næstunni. Vísindasjóður Öldrunarfræðafélags Íslands var stofnaður 1984 til styrktar vísinda- og rannsóknarstarfsemi í öldrunarfræðum.

Styrkveitingar úr vísindasjóði 2017 eru:

Margrét Guðnadóttir: Leiðir til að seinka flutningi á stofnun og auka stuðning við fjölskyldur: Samanburðarrannsókn á heimaumönnun aldraðra með heilabilun.

Halldóru Arnardóttir: Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og Alzheimer.

Frekari upplýsingar veitir formaður félagsins Sigurbjörg Hannesdóttir; [email protected]

Frá vinstri: Ólöf Guðný Geirsdóttir vísindanefnd, Sigurbjörg Hannesdóttir formaður, Guðrún Reykdal vísindanefnd, Sirrý Sif Sigurlaugardóttir tók á móti styrknum fyrir hönd Halldóru Arnarsdóttur, Margrét Guðnadóttir og Ragnheiður Kristjándsdóttir gjaldkeri. 

Deildu þessu á:

Share on facebook
Facebook