NORRÆNA ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGIÐ – NGF

Nordic Gerontological Federation Norræna Öldrunarfræðafélagið (NGF) var stofnað 1974 og eru þau regnhlífarsamtök fyrir öldrunarfræði og öldrunarstofnanir í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Aðalmarkmið NGF er að styðja, skipuleggja og auka rannsóknir, þróun og menntun í öldrunarfræðum innan Norðurlandanna. Hægt er að lesa meira um NFG á heimasíðu þeirra: http://www.ngf-geronord.se  Fréttablað GeroNord 1-2 2015 http://www.ngf-geronord.se/geronord/GeroNord1-22015.compressed.pdf