Prenta

Tilkynning – The Nordic Gerontological Federation (NGF) – Verðlaun fyrir efnilegan fræðimann í öldrunarfræðum og rannsóknum.

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Tilkynning – The Nordic Gerontological Federation (NGF) – Verðlaun fyrir efnilegan fræðimann í öldrunarfræðum og rannsóknum.

mynd félag          ngflogo          24oslo 2018

Á norrænu öldrunarráðstefnunni í Osló 2018,  www.24nkg.no, verða veitt viðurkenningarverðlaun fyrir ”efnilegan fræðimann í öldrunarfræðum og/eða rannsóknum”. Þetta er þriðja sinn sem þessi verðlaun eru veitt.

Verðlaunin eru veitt því landi sem halda ráðstefnuna 2020 sem er Ísland. Vegna þessa koma aðeins til greina fræðimenn frá Íslandi.

Óskað er hér með eftir tilnefningum og hafa skal  í huga eftirfarandi skilaboð frá NGF.

  • Tilnefndur fræðimaður er ekki í yfirmannsstöðu og æskilegt er að hafa doktorsgráðu.
  • Meðlimur tengdur NGF getur tilnefnt einstakling til verðlauna. Í tilnefningu verður að gefa upp ástæða fyrir tilnefningunni og ferilskrá viðkomandi. Athugið ekki er hægt að tilnefna sjálfan sig.
  • Tilnefningar verða að vera á ensku og einnig ferilskrá.
  • Í dómnefnd sitja þrír forsetar NGF og formaður vísindanefndar í því landi sem ráðstefnan er haldin og formaður í því landi sem ráðstefnan verður haldin næst.
  • Verðlaunahafinn fær peningaupphæð; 20.000 SEK og heldur fyrirlestur á ráðstefnunni í Osló 2018.
  • Verðlaunahafinn er boðinn á ráðstefnuna í Osló 2018 og þarf ekki að greiða ráðstefnugjaldið. Ferðakostnaður og gisting á meðan ráðstefnu stendur er í boði NGF.
  • Tilnefningar skulu berast forseta NGF; prófessor Marja Jylhä á póstfangið: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. síðasta lagi 27.janúar 2017.
  • Einnig er hægt að senda tilnefningar á formann Öldrunarfræðafélag Íslands á póstfangið; This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Announcement – The Nordic Gerontological Federation (NGF) prize for promising researcher in gerontology

At the 24th Congress of Gerontology in Oslo, the NGF prize for promising researcher in gerontology will be handed out for the 3rd time.

The prize will be offered to a candidate from the country that will host the next Nordic Congress of Gerontology, which is Iceland. Thus, only candidates from Iceland are eligible this time.

Prenta

Jólakveðja 2017

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Jólakveðja

Stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands sendir félagsmönnum sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Með þakklæti fyrir góða samvinnu og samstarf á árinu sem er að líða.BFCA5C25 0A59 42DE A5CD 318DB5730CE7

St