Prenta

Fjárfestu í sjálfum þér – lykill að farsælum efri árum

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

,,Fjárfestu í sjálfum þér – lykill að farsælum efri árum“

Ráðstefna fimmtudaginn 7. febrúar 2019

Grand hótel Reykjavík

   
13:00-13:10

 

Ráðstefna sett Anna Birna Jensdóttir formaður Öldrunarráðs Íslands.
13:10-13:40   Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og heilsueflandi samfélög. Alma Dagbjört Möller landlæknir.
13:40-14.10  

Áhrif fjölþættrar heilsueflingar á efnaskiptavillu, líkamssamsetningu og hreyfifærni eldri aldurshópa.

Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur.

14:10-14:30 Undirbúningur að efri árum með tilliti til fjármála og réttinda.
  Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri hjá Íslandsbanka.
14:30-14:40  

 

Hléæfing og hressing.
14:40-15:00

 

Endurhæfing í heimahúsi, hvernig hefur gengið?

Ásbjörg Magnúsdóttir, verkefnastjóri endurhæfingar í heimahúsi innan heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

15:00-15:20

,,Sterkari með aldrinum“.

Steinunn Leifsdóttir M.SC. í íþróttafræði og forstöðumaður hjá Sóltúni Heima.

15:20–15:30  

 

Samantekt og ráðstefnulok.

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landsambands eldri borgara.

Ráðstefnustjóri: Anna Birna Jensdóttir formaður Öldrunarráðs Íslands.

Ráðstefna er öllum opin og aðgangur frír.

Streymt verður frá ráðstefnunni.

 

                   oldrunarráð                           landssamband eldri borgara

Prenta

Vísindasjóður Öldrunarfræðafélags Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Vísindasjóður Öldrunarfræðafélags Íslands 

Síðasti skiladagur umsókna er mánudagurinn 14. Janúar 2019.oldrun 1

Hér eru leiðbeiningar varðandi umsókn

Leiðbeiningar_Vísindasjóðs_Öldrunarfræðifélags_Íslands_fyrir_styrk_2019_pdf.pdf 

Hér er umsóknareyðublað Vísindasjóðs ÖFFÍ

Oldrunarfraedaf_Isl_styrkumsokn_fyrir_styrk_2019_pdf.pdf

 

Umsóknir berist rafrænt á eyðublaði Vísindasjóðs ÖFFÍ: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Hámarksupphæð styrks árið 2019 er 300.000 kr.

Nánari upplýsingar fást hjá Ingibjörgu Hjaltadóttur formanni Vísindasjóðs ÖFFÍ (This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)

Vísindasjóður ÖFFÍ veitir ekki fleiri en einn styrk til sama verkefnis hverju sinni. Sjóðurinn veitir ekki styrki til rannsókna sem þegar er búið að framkvæma.