Félagsaðild

Aðild að Öldrunafræðafélagi Íslands kostar 2000 kr. á ári.

Öldrunarfræðafélag Íslands

  • er opið einstaklingum og stofnunum sem láta sig varða málefni aldraðra
  • markmið félagsins er að vinna að aukinni fræðslu um öldrunarmál og styðja rannsóknir á sviði öldrunarfræða
  • starfrækir Vísindasjóð og auglýsir árlega styrk til umsóknar
  • er aðili að Öldrunarráði Íslands
  • á fulltrúa í stjórn Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum
  • er aðili að Nordisk Gerontologisk Forum (NGF), Norrænum samtökum öldrunarfræðafélaga. Á vegum þeirra eru norrænar öldrunarfræðaráðstefnur haldnar annað hvert ár, auk þess sem þeir gefa þrisvar á ári út netblaðið GeroNord. Slóðin á vef NGF er: www.geronord.no
  • Árgjald félagsins er 2000 kr

Skráning
Senda póst á formann félagsins: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

G R E I N A R  Í  Ö L D R U N
HAUST 2006

Umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól
Sigurður Helgi Guðmundsson

Eir – hjúkrunarheimili
Sigurður Helgi Guðmundsson

Könnun á ástæðu gerðar vistunarmats á LSH
Ársæll Jónsson
Jóna Eggertsdóttir
Pálmi V. Jónsson

Öldrunarinnsæi – Ný kenning í öldrunarfræðum
Helga S. Ragnarsdóttir

Tónlist tengir kynslóðir
Kristín Björnsdóttir

Aldraðir á stofnun: Fjölskyldumiðuð hjúkrun og gildi fjölskyldufunda
Sigríður Jónsdóttir

Hugarhvarf – lífið heldur áfram með heilabilun
Guðrún Hildur Ragnarsdóttir
Mikilvægi bættra aðferða við greiningu Alzheimer sjúkdómsins
Sigurveig Gunnarsdóttir